Við höldum upp á 70 ára afmæli BL og þér er boðið!
Allt frá árinu 1954 höfum við verið samferða ykkur í vinnuna, ferðalögin, bíltúrana og á stærstu stundum lífsins.
Allt frá árinu 1954 höfum við verið samferða ykkur í vinnuna, ferðalögin, bíltúrana og á stærstu stundum lífsins.
Í tilefni þess bjóðum við upp á afmælisköku og frábær tilboð á bílum á á Sævarhöfða, Hesthálsi og í Kauptúni á milli 12:00 og 16:00, laugardaginn 14. September. Andlitsmálun verður í boði á milli 12:00 og 15:00 á Sævarhöfðanum.🚘
Á Sævarhöfðanum munum við einnig frumsýna hinn margverðlaunaða rafbíl, Renault Scenic E-Tech, sem meðal annars var kjörinn Evrópubíll ársins 2024 á bílasýningunni í Genf fyrr á árinu og Besti fjölskyldurafbíll ársins hjá TopGear.
Já, það gerist allt í bílnum.